Vísindadagur í Rimaskóla

Eyþór Árnason

Vísindadagur í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Þetta er heildstætt verkefni þar sem allir starfsmenn skólans og nemendur fá að njóta sín og taka þátt án tillits til getu. Með þessu erum við að sýna að það býr vísindamaður í okkur öllum," segir Jónína Ómarsdóttir, náttúruvísindakennari við Rimaskóla, sem hafði umsjón með Vísindadegi sem fór fram í skólanum með pomp og prakt fyrir skömmu. MYNDATEXTI: Gos - Tilraunir voru gerðar með efnablöndur og eldfjöll búin til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar