Bræðurnir Bjarni og Jón Ingi Jónssynir
Kaupa Í körfu
Bræðurnir Bjarni og Jón Ingi Jónssynir á Tálknafirði hófu útgerð árið 1987 með einn bát en gera nú út þrjá 6-tonna báta ásamt Þórhalli Óskarssyni auk þess, sem þeir kaupa afla frá 3-4 bátum. Hjá útgerðinni starfa 25 manns og sagðist Jón búast við verulegum samdrætti í haust að óbreyttum lögum um kvóta á meðalafla smábáta. MYNDATEXTI: Bræðurnir Bjarni Jónsson og Jón Ingi Jónsson. Fyrir framan Jón Inga stendur María, fósturdóttir hans, í miðjunni Elsa Hrönn, dóttir Bjarna, og til vinstri er Brynja Líf, vinkona þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir