Keflavík - Víkingur

Keflavík - Víkingur

Kaupa Í körfu

"VIÐUREIGNIN við KR-inga leggst vel í mig, enda alltaf gaman að taka þátt í bikarúrslitaleikjum. Auðvitað myndast alltaf ákveðin spenna þegar stundin nálgast. Vonandi hefur sú spenna ekki áhrif á okkur," sagði Guðmundur Steinarsso, fyrirliði Keflavíkurliðsins. MYNDATEXTI Fögnuður Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga, og fyrirliðinn Guðmundur Steinarsson, fagna eftir að þeir voru komnir í úrslitaleikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar