Lögregla höfuðborgarsvæðisins

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögregla höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

Lögð verður lykiláhersla á sýnilega löggæslu og eflingu hverfa- og grenndarlöggæslu í samvinnu við sveitarfélög og fleiri samkvæmt grundvallarstefnumótun nýs embættis lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sem Stefán Eiríksson hefur verið skipaður í. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ásamt nýrri yfirstjórn embættisins kynnti skipulag þess á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Í forystu - Hörður Jóhannesson nýskipaður aðstoðarlögreglustjóri, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, Stefán Eiríksson lögreglustjóri og Ingimundur Einarsson aðstoðarlögreglustjóri og staðgengill lögreglustjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar