Ungbarnasund í Sundlaug Grafarvogs

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungbarnasund í Sundlaug Grafarvogs

Kaupa Í körfu

EINBEITINGIN skein úr andliti Ólivers Kristinssonar, fjögurra mánaða snáða, þegar hann gerði æfingar í ungbarnasundi ásamt kennara sínum í Sundlaug Grafarvogs fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar