Guðmundur G. Halldórsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðmundur G. Halldórsson

Kaupa Í körfu

Síminn hringir á skrifborði blaðamanns. Og Guðmundur er á línunni, auðþekktur á hrjúfri rödd og beittri kerskni. Það beinlínis hlakkar í honum, orðin falla í stuðla og höfuðstafi og hvasst skopið beinist nær undantekningalaust að Framsóknarflokknum. - Ég hef gaman að því að draga dár að þeim, segir hann glaðhlakkalegur. Þetta er ágætis fólk. Það fæddist bara hundrað árum of seint. En það eru ekki til heiðarlegri menn gegnumsneytt í viðskiptum. Þeir eru ekki eins baneitraðir og fjöldinn er í dag. MYNDATEXTI: Raunsæi - "Ef ég tóri í vor verð ég 84 ára, annars aðeins 83 ára," segir Guðmundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar