Rósa Blöndal

Rósa Blöndal

Kaupa Í körfu

RÓSA Blöndal Gísladóttir er hundrað ára í dag en hún fæddist 9. október árið 1906 á Álftamýri í Arnarfirði. Rósa er vistmaður í Seljahlíð í Reykjavík og munu aðrir vistmenn og gestir fagna þessum áfanga hennar í dag, milli klukkan 16 og 18, í Seljahlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar