Jón Hjaltason

Sverrir Vilhelmsson

Jón Hjaltason

Kaupa Í körfu

JÓN Hjaltason hæstaréttarlögmaður er einn af elstu mönnum sem flutt hafa mál fyrir Hæstarétti Íslands en síðastliðinn fimmtudag flutti hann mál Þorleifs Hjaltasonar gegn íslenska ríkinu, 82 ára að aldri. MYNDATEXTI: Með þeim elstu - Jón Hjaltason í Hæstarétti síðastliðinn fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar