Ernir Freyr Sigurðsson og Jóhann Sigurjónsson

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Ernir Freyr Sigurðsson og Jóhann Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Vélhjólamenn - og -konur - verða í sviðsljósinu á Langasandi á Akranesi laugardaginn 21. okt. nk. en þá fer fram aksturskeppni á útivistarperlu Skagamanna. MYNDATEXTI: Kraftur - Vélhjólamennirnir Ernir Freyr Sigurðsson og Jóhann Sigurjónsson kunnu vel að meta að aka á afturdekkinu á Langasandi á Akranesi en þar fer fram stórmót vélhjólamanna síðar í þessum mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar