Kolmunna af Hatton-Rockall landað
Kaupa Í körfu
Kolmunna af Hatton-Rockall landað Tvö íslensk skip lönduðu í gær kolmunna sem veiddist á Hatton- Rockall-svæðinu, um 60 mílur vestur af landhelgi Írlands. Hákon ÞH landaði um 1.000 tonnum af kolmunna hjá fiskimjölsverksmiðju SR-mjöls hf. í Helguvík og sagði Þórhallur Jónasson, gæðastjóri SR- mjöls, kolmunnann vera þokkalegasta hráefni. Hann sé reyndar mjög magur á þessum árstíma og gefi því af sér lítið lýsi. Líklega sé fituinnihaldið aðeins um 12%. Mjölnýtingin sé hins vegar nokkru hærri en í loðnu. "Kolmunnamjöl er að mörgu leyti ágætis afurð að því tilskildu að hráefnið sé gott þegar það kemur til vinnslu. Mér sýnist Hákon ÞH koma með gott hráefni að landi, miðað við hve löng sigling var af miðunum," sagði Þórhallur. MYNDATEXTI: KOLMUNNA dælt í lestar Hákons ÞH á miðunum á Hatton Rockal svæðinu, vestur af Írlandi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir