Birgir Sigurðsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Birgir Sigurðsson

Kaupa Í körfu

BIRGIR Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs HEKLU. Birgir útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá þjóðhagskjarna viðskiptadeildar Háskóla Íslands árið 1984 og hefur starfað hjá Opnum kerfum síðastliðin 15 ár. Hann var fjármálastjóri Opinna kerfa frá 1991-2004 og síðan framkvæmdastjóri fjármála Opin Kerfi Group frá 2004 og hefur setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja bæði hérlendis og erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar