Vinátta

Vinátta

Kaupa Í körfu

Oft er ósamlyndi fólks líkt við samskipti hunds og kattar, sagt er að menn séu eins og hundur og köttur ef þeim lyndir ekki. Brynja Tomer á bæði hund og kött og hefur komist að því að hundar og kettir geta lifað saman í sátt og samlyndi og jafnvel lært hver af öðrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar