Laugalækjarskóli

Brynjar Gauti

Laugalækjarskóli

Kaupa Í körfu

Undanfarnar tvær vikur hafa dvalið hérlendis á vegum Laugalækjarskóla fimmtán breskir piltar úr drengjaskóla í Reading. Sigrún Ásmundar forvitnaðist aðeins um málið. MYNDATEXTI: Vefur - Krakkarnir munu í vetur vinna að sameiginlegri heimasíðugerð, þó svo að þeir verði í hver í sínu landinu. Í baksýn má sjá einn bresku kennaranna, Clive Cousins, fylgjast með tölvuvinnu nemendanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar