Haukar gegn Conversano
Kaupa Í körfu
Haukarnir komust áfram í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik með því að leggja ítalska liðið Conversano, 28:26, í síðari viðureign félaganna á Ásvöllum í gærkvöldi. Það stóð nokkuð tæpt hjá Haukunum því aðeins munaði einu marki samtals í leikjunum tveimur, 58:57, og komst Hafnarfjarðarliðið áfram með því að skora tvö síðustu mörk leiksins en á tímabili í síðari hálfleik hafði ítalska liðið tveggjamarka forskot. MYNDATEXTI: Fastur - Árni Þór Sigtryggsson sækir hér að varnarmanni Conversano í leiknum á Ásvöllum í gærkvöld en Ítalinn virðist ekkert hafa verið á þeim buxunum að hleypa Árna fram hjá sér. Árni var eigi að síður markahæstur leikmanna Hauka, skoraði átta mörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir