Stjarnan í Evrópukeppni
Kaupa Í körfu
"ÞETTA var stórkostlegur leikur hjá strákunum, þeir komu alveg tvíefldir til leiks og grátlegt að fá ekki verðlaun fyrir það," sagði Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, eftir sex marka sigur á króatíska liðinu Madvescak Zagreb í öðrum leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa. Eitt mark skildi liðin að eftir leikina tvo og það skoruðu Króatar fjórum sekúndum fyrir leikslok. Það var á brattann að sækja fyrir Stjörnuna í Ásgarði í gær en liðið tapaði fyrri leiknum með sjö mörkum úti í Króatíu. Fljótlega eftir að flautað var til leiks var ljóst að leikmenn Garðarbæjarliðsins voru vel undirbúnir undir vekefnið en forystan var þeirra frá upphafi til enda. MYNDATEXTI: Úr leik - Patrekur kemur knettinum til Volodmy Kysil sem skorar af línunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir