Garnet Kindervater og Leo Walsh

Eyþór Árnason

Garnet Kindervater og Leo Walsh

Kaupa Í körfu

Fulltrúar kanadíska byggingarfélagsins NLBIC, sem ætla sér hlutdeild í íslenskum byggingarmarkaði. Kristján Guðlaugsson hitti þá Garnet Kindervater og Leo Walsh að máli. NLBIC, eða Newfoundland & Labrador Builders International Corporation eins og það heitir fullu nafni, er samsteypa tíu kanadískra byggingarfyrirtækja sem hefur verið í mikilli útrás síðustu tíu árin. MYNDATEXTI: Tréhús Garnet Kindervater framkvæmdastjóri og Leo Walsh markaðsstjóri kanadíska byggingarfyrirtækisins NLBIC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar