Dagblöð á Hringbraut

Jim Smart

Dagblöð á Hringbraut

Kaupa Í körfu

ÁRRISULUM vegfarendum, sem leið áttu um Hringbraut í gærmorgun, brá heldur betur í brún þar sem töluvert magn af dagblöðum fauk þar um eða sátu föst í trjám og girðingum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Má segja að þekja af dagblöðum hafi legið allt frá BSÍ og upp að gatnamótum Snorrabrautar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar