Haukar : Conversano
Kaupa Í körfu
Haukar voru að tryggja sér sæti í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla þegar þeir unnu ítalska meistaraliðið Conversano, 28:26, í síðari leik liðanna á Ásvöllum í Hafnarfirði. Haukar töpuðu fyrri leiknu ytra, 32:31, en komust áfram samtals á einu marki, 59:58. Haukar skoruðu tvö síðustu mörkin í leiknum í kvöld svo tæpara gat það vart staðið hjá þeim. Í hálfleik var staðan jöfn, 14:14.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir