Helena Sverrisdóttir og Pálína M. Gunnlaugsdóttir

Helena Sverrisdóttir og Pálína M. Gunnlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

KVENNALIÐ Hauka og karlalið Keflavíkur fögnuðu sigri í Fyrirtækjabikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands, Powerade-bikarkeppninni, í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Íslandsmeistarar Hauka lögðu Grindavík að velli í kvennaleiknum, 91:73. MYNDATEXTI: Ánægja - Helena Sverrisdóttir og Pálína M. Gunnlaugsdóttir með bikarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar