Sænska landsliðið í fótbolta á æfingu
Kaupa Í körfu
Sænska landsliðið í knattspyrnu kom til landsins síðdegis í gær en annað kvöld leiða Íslendingar og Svíar saman hesta sína í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli. Svíar mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir góðan sigur á Spánverjum um nýliðna helgi en íslensku landsliðsmennirnir þurfa heldur betur að taka sig saman í andlitinu eftir útreiðina sem þeir fengu gegn Lettum í Ríga. Svíar hófu undirbúninginn fyrir leikinn gegn Íslendingum með æfingu á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þjóðirnar áttust við í Laugardalnum fyrir tveimur árum þar sem Svíar höfðu betur, 4:1, í undankeppni HM.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir