Yoko Ono og friðarsúlan í Viðey
Kaupa Í körfu
LISTAKONAN Yoko Ono er stödd hér á landi, meðal annars til að undirbúa gerð friðarsúlu sem rísa á í Viðey. Hugmyndina um súluna fékk Yoko að eigin sögn fyrir um 40 árum en súlan er í raun sterkt ljós sem teygir sig upp í himinhvolfið. Orkuveita Reykjavíkur greiðir kostnað vegna friðarsúlunnar en borgarstjórn tók ákvörðun um það með öllum greiddum atkvæðum á síðasta kjörtímabili, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa og stjórnarformanns OR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir