Safn Haraldar Böðvarssonar á Akranesi
Kaupa Í körfu
HARALDUR Böðvarsson, kaupmaður og útgerðarmaður, hóf eigin útgerð 17. nóvember 1906, þegar hann keypti sexæringinn Helgu Maríu frá Garðinum. Kaupverðið var 200 krónur eða sama upphæð og hann hafði fengið fyrir hesta sína, eina meri og þrjú folöld. Hallgrímur Jónsson var meðeigandi og átti hann að vera formaður á bátnum en það var framlag hans til útgerðarinnar. Síðan eru liðin nær 100 ár og er fyrirtækið nú hluti af HB-Granda hf., sem er stærsta útgerðarfyrirtæki landsins. MYNDATEXTI: Dagbók - Haraldur Böðvarsson skráði veiðina nákvæmlega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir