Frönsk sendinefnd

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frönsk sendinefnd

Kaupa Í körfu

VINÁTTUHÓPUR úr efri deild franska þingsins heimsótti Alþingi á hádegi í gærdag. Forseti Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, tók á móti hópnum. Í vináttuhópnum eru þingmennirnir Yves Pozzo Di Borgo, frá París, Pierre Martin, frá Somme, og Monique Papon, frá Loire-Atlantique, ásamt Pierre-Henri Godshian, starfsmanni sendinefndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar