FL Group styrkir tónlistarmenn
Kaupa Í körfu
SÖNGVARINN Garðar Thór Cortes og From Nowhere Records í eigu Barða Jóhannssonar og Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar eru fyrstu verkefnin sem Tónvís, nýr fjárfestingarsjóður í eigu FL Group, fjárfestir í. Var þetta tilkynnt í gær á blaðamannafundi í Listasafni Reykjavíkur. Stofnfé sjóðsins er 200 milljónir og yfirlýst markmið hans er að vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. MYNDATEXTI: Listamenn og bakhjarlar - Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri Tónvíss, Garðar Thór Cortes, Barði Jóhannsson og Hannes Smárason, forstjóri FL Group.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir