FL Group styrkir tónlistarmenn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

FL Group styrkir tónlistarmenn

Kaupa Í körfu

SÖNGVARINN Garðar Thór Cortes og From Nowhere Records í eigu Barða Jóhannssonar og Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar eru fyrstu verkefnin sem Tónvís, nýr fjárfestingarsjóður í eigu FL Group, fjárfestir í. Var þetta tilkynnt í gær á blaðamannafundi í Listasafni Reykjavíkur. Stofnfé sjóðsins er 200 milljónir og yfirlýst markmið hans er að vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. MYNDATEXTI: Listamenn og bakhjarlar - Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri Tónvíss, Garðar Thór Cortes, Barði Jóhannsson og Hannes Smárason, forstjóri FL Group.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar