Deildarkeppni í brids

Arnór Ragnarsson

Deildarkeppni í brids

Kaupa Í körfu

Þegar deildakeppin er hálfnuð hefir sveit Eyktar tekið afgerandi forystu, hlotið 137 stig. Sveitin hefir unnið 6 af sjö leikjum, þar af tvo með fullnaðarsigri eða 25 stigum og aðeins tapað einum leik með 12 gegn 18. Í paraútreikningum eru svo jaxlarnir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson efstir og sveitafélagar þeirra Sverrir Ármannsson og Aðalsteinn Jörgensen í öðru sæti. MYNDATEXTI: Spáð í spilin - Arnar Geir Hinriksson og Guðmundur Þ. Gunnarsson spila gegn Halldóri Þorvaldssyni og Magnúsi Sverrissyni í deildakeppninni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar