Stephanie Hontcha

Stephanie Hontcha

Kaupa Í körfu

"REKSTUR Goethe-Zentrum var mjög dýr. Miklum fjármunum var varið í leigu á stóru húsnæði fyrir ofan Mál og menningu á Laugaveginum. Vegna þess að verið var að eyða miklum peningum í yfirbygginguna var minna eftir til að eyða í alls kyns menningartengd verkefni. Við vildum breyta þessu. Núna erum við bara með eina litla skrifstofu hérna á Túngötunni og því er hægt að verja mestum fjármununum í verkefnin," segir Stefanie Hontscha, sem tók við starfi menningarfulltrúa á Íslandi fyrir Goethe-stofnunina í byrjun janúar á þessu ári. MYNDATEXTI: Stephanie Hontcha - "Ég er hér til að styrkja menningartengsl á milli Íslands og Þýskalands."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar