Auður Axelsdóttir
Kaupa Í körfu
Við þurfum að breyta viðhorfi okkar til geðsjúkra og bataferlis þeirra. Okkur hættir til að líta á geðsjúkdóma eingöngu sem læknisfræðileg vandamál, sem leysa megi með lyfjum. En geðsjúkir einstaklingar eru manneskjur, ekki bara samansafn sjúkdómseinkenna og við megum aldrei missa sjónar á því að hægt er að ná bata, sama hversu vonlaust það getur litið út í upphafi. MYNDATEXTI Ef tekist er á við þá orsakavalda sem viðkomandi einstaklingur og aðstandendur hans telja mikilvægasta, þá eru batalíkur geðsjúkra miklu betri, segir Auður Axelsdóttir, forstöðumaður miðstöðvarinnar Geðheilsa - eftirfylgd/iðjuþjálfun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir