Aleksandr Sokurov
Kaupa Í körfu
Leikstjórinn Aleksandr Sokurov hlaut í gær heiðursverðlaun fyrir ævistarf í þágu kvikmyndalistarinnar í nafni kvikmyndahátíðar. Flóki Guðmundsson settist niður með Sokurov fyrir verðlaunaafhendinguna. Það er engin tilviljun að aðstandendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík hafa kosið að veita Sokurov heiðursverðlaun hátíðarinnar í ár fyrir ævistarf sitt í þágu kvikmyndalistarinnar. Hinn 55 ára gamli Rússi er án efa einn mikilvægasti leikstóri sinnar þjóðar og áberandi kennileiti í kvikmyndalandslagi samtímans. Hann á að baki einstakan feril sem þykir einkennast af persónulegri sýn og ekki síst framúrstefnulegri framsetningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir