Strengjasveitin Amina

Sverrir Vilhelmsson

Strengjasveitin Amina

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin amiina heldur brátt af stað í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin til að kynna væntanlega smáskífu sína Seoul sem kemur út hér á landi í nóvember. MYNDATEXTI: Heimsfrægð? - Sólrún, Edda Rún, María Huld og Hildur skipa hljómsveitina amiinu sem heldur af stað um helgina í tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin þar sem sveitin spilar á sjö stöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar