Hajie Flores Sicat í Bláa lóninu

Helgi Bjarnason

Hajie Flores Sicat í Bláa lóninu

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Ég hef ánægju af því að gera þetta og ef fólk biður um það geri ég það bara," segir Hajie Flores Sicat, sem vakið hefur athygli fyrir fallegar skreytingar sínar í veitingastaðnum Bláa lóninu. Hajie er frá Filippseyjum og hefur búið hér á landi í fimm ár. Samstarfsfólk hans segir að hann sé afar listrænn. Hann máli myndir, teikni og allt leiki raunar í höndunum á honum. MYNDATEXTI: Skreyting - Hajie Flores Sicat fær listræna útrás í grænmeti og ávöxtum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar