Bjólfskviða

Sigurður Mar Halldórsson

Bjólfskviða

Kaupa Í körfu

Tökur á kvikmyndinni Beowulf and Grendel eða Bjólfskviðu, eins og myndin nefnist á íslensku, hófust í gær við Jökulsárlónið. Víkingaskipið Íslendingur var sjósett á lóninu fyrir helgi og eldsnemma í gærmorgun luku Gunnar Marel skipstjóri og menn hans við að gera skipið klárt fyrir tökur. MYNDATEXTI: Íslendingur hlaðinn tökuvélum og kvikmyndagerðarfólki á Jökulsárlóni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar