Slátur
Kaupa Í körfu
Á borðum klæddum bláum plastdúkum liggur mör í hrúgum. Nál og þráður leika í höndum sem komnar eru til ára sinna og smám saman verður ólöguleg vömb að framtíðarsláturkepp. Litlir snjóhvítir fingur pota í afraksturinn og eigandinn hryllir sig: "Ojjjj," segir hann með áherslu. Fríður flokkur áhugasamra nemenda frá leikskólanum Sólhlíð er staddur á Droplaugarstöðum þennan dag. Þeir eru komnir til að læra handtökin við sláturgerð af sér eldra og reyndara fólki, fólki sem man þá daga þegar sláturgerð var ekki bara skemmtun heldur lífsnauðsyn. "Komdu hingað, greyið mitt," segir gömul kona og gerir sig líklega til að aðstoða kornunga kynsystur sína við að setja upp hvíta plastsvuntu. 87 ár skilja þær í aldri. MYNDATEXTI Emilie og Sofia eiga ekki í nokkrum vanda með að hakka mörinn í slátrið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir