Svala Björgvinsdóttir hjá Gigtarfélaginu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svala Björgvinsdóttir hjá Gigtarfélaginu

Kaupa Í körfu

Gigtsjúkir og aðstandendur þeirra ganga upp í móti í dag. Slagorð þeirra er "Gigtin gefur" enda segir Svala Björgvinsdóttir, verkefnastjóri fræðslu hjá Gigtarfélagi Íslands sjúkdóminn gefandi á ýmsan hátt. Haldið er upp á alþjóðlega gigtardaginn um heim allan í dag en um þessar mundir á Gigtarfélagið einnig 30 ára afmæli. "Við ákváðum því að standa fyrir þessari göngu í dag frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt enda finnst okkur mikilvægt að vera sýnileg," segir Svala sem útskýrir yfirskrift göngunnar betur MYNDATEXTI Svala Björgvinsdóttir fer í gigtargönguna í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar