Fundur um starfsmannastefnu Alcoa

Eyþór Árnason

Fundur um starfsmannastefnu Alcoa

Kaupa Í körfu

Fjölmennur fundur starfsmanna álvers Alcan í Straumsvík mótmælti í gær tilefnislausum uppsögnum vinnufélaga sem unnið hefðu hjá fyrirtækinu áratugum saman og skoraði á það að draga uppsagnirnar til baka eða ljúka þeim í sátt með samningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar