Pappamassi

Helgi Bjarnason

Pappamassi

Kaupa Í körfu

Keflavík | Sýning á munum úr pappamassa verður í Gömlu búð í Keflavík næstkomandi sunnudag. Stuðningsfulltrúar á Suðurnesjum hafa verið á námskeiði um listræna sköpun í skólastarfi. Námskeiðin voru haldin í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meðal þess sem tekið hefur verið fyrir er vinna úr pappamassa og hefur Sveindís Valdimarsdóttir leiðbeint í þessum hluta námskeiðsins ásamt Milenu Kalambura. Þær hafa staðið að þróunarverkefni með pappamassa í gamla slippnum í Innri-Njarðvík. Nemendur og leiðbeinendur sýndu afrakstur námskeiðsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar