Skipulagsþing Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Skipulagsþing Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Gefin hafa verið út 467 byggingaleyfi í Reykjanesbæ, það sem af er ári. Það sem af er þessum mánuði hafa verið gefin út 133 leyfi. Útlit er fyrir að framkvæmdir verði hafnar við um 500 íbúðir á árinu, heldur fleiri en á síðasta ári. Kom þetta fram á fyrsta skipulagsþingi Reykjanesbæjar. MYNDATEXTI Fjöldi fólks sótti fyrsta skipulagsþing Reykjanesbæjar, m.a. stjórnendur og starfsfólk bæjarins auk þeirra sem vinna að skipulagsmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar