Fundur um starfsmannastefnu Alcoa
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNUR fundur starfsmanna álvers Alcan í Straumsvík, sem haldinn var í Bæjarbíói í gær, mótmælti tilefnislausum uppsögnum vinnufélaga sem unnið hefðu hjá fyrirtækinu áratugum saman og skoraði á það að draga uppsagnirnar til baka eða ljúka þeim í sátt með samningi um flýtt starfslok. Í ályktun fundarins er bent á að níu manns hafi verið sagt upp frá því í mars í fyrra þegar nýir kjarasamningar voru gerðir án þess að þeir hafi nokkuð til sakar unnið eða að fækka þyrfti starfsmönnum. MYNDATEXTI: Starfsmenn Alcan fylltu Bæjarbíó í gær og samþykktu samhljóða ályktun þar sem uppsögnum var mótmælt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir