Ólöf Nordal

Einar Falur

Ólöf Nordal

Kaupa Í körfu

ÓLÖF Nordal, framkvæmdastjóri á Egilsstöðum, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum í vor. Ólöf er 39 ára lögfræðingur og með MBA-próf. Hún starfaði í samgönguráðuneytinu og á Verðbréfaþingi Íslands á árunum 1996-2001. Samhliða því var hún stundakennari í lögfræði við Viðskiptaháskólann á Bifröst og tók þátt í mótun náms í viðskiptalögfræði við skólann. Hún varð í kjölfarið fyrsti deildarstjóri þeirrar deildar. MYNDATEXTI: Ólöf Nordal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar