Thorbjorn Jagland og Sólveig Pétursdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Thorbjorn Jagland og Sólveig Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

THORBJØRN Jagland, forseti norska Stórþingsins, er hér í opinberri heimsókn ásamt eiginkonu sinni í boði forseta Alþingis dagana 11.-15. október. Í gær átti Jagland m.a. fund með Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, formönnum þingflokka og formanni Samfylkingar. Hann hittir einnig forseta Íslands og ráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar