Jens Kristjánsson

Jens Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Hugmyndin að þessum vef kviknaði fyrir nokkrum árum þegar ég var í heimsókn hjá vinkonu minni og hripaði niður uppskrift á miða sem ég tróð svo í vasann hjá mér. Heim kominn ætlaði ég að elda eftir þessari uppskrift en fann ekki miðann, þá fór ég að hugsa að það vantaði uppskriftabanka á netinu sem væri opinn og óháður," segir Jens Kristjánsson, umsjónarmaður vefritsins www.matseld.is. "

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar