Ames Einn - Erla Sólveig Óskarsdóttir hannaði stólinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ames Einn - Erla Sólveig Óskarsdóttir hannaði stólinn

Kaupa Í körfu

AMES EINN er heitið á nýjum stól, hönnuðum af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur iðnhönnuði. Stóllinn verður frumsýndur á Orgatec 2006-húsgagnasýningunni í Köln í Þýskalandi 24.-28. október næstkomandi. MYNDATEXTI: Frumeintak AMES EINN-stóllinn eftir Erlu Sólveigu Óskarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar