Thorbjørn Jagland

Thorbjørn Jagland

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK og norsk stjórnvöld þurfa að auka samvinnu sína vegna varna og eftirlits með Norður-Atlantshafi nú þegar varnarliðið er endanlega farið frá Íslandi. Margt brennur á í þeim efnum, t.d. aukin umferð olíuskipa á hafsvæðinu norður af Íslandi, segir Thorbjørn Jagland, forseti norska Stórþingsins. MYNDATEXTI Jafnaðarstefna "Þegar einkavæðing og skattalækkanir hafa verið á dagskrá í einhvern tíma fær fólk nóg af því," segir Thorbjørn Jagland

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar