Haustskreytingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haustskreytingar

Kaupa Í körfu

Þegar stigið er inn í stofu Ásdísar Sigurðardóttur er ekki laust við að haustið fylli vitin. Ilmurinn af sölnuðum laufblöðum og berjum sem hún hefur tínt af trjánum í garðinum sínum er allsráðandi MYNDATEXTI Girnilegt Ásdís klippti nokkrar greinar af trjánum í garðinum og festi þær svo saman með vír. Osturinn verður óneitanlega girnilegri fyrir vikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar