Sequences Listasafn ASÍ
Kaupa Í körfu
SEQUENCES er alþjóðleg hátíð þar sem sjónum er beint að líðandi list - myndlist sem líður í tíma, eins og vídeólist og hljóðlist. Á hátíðinni verður myndlist sett í samhengi við aðra miðla, einkum hljóð og gjörningalist. Hátíðin fer fram víða um miðborg Reykjavíkur, ekki einungis í söfnum og galleríum heldur verða viðburðir hátíðarinnar einnig utandyra og á óhefðbundnum sýningarstöðum. Hópur alþjóðlegra og íslenskra listamanna tekur þátt í hátíðinni. MYNDATEXTI: Tengill ,, Ég tók ljósmyndir af fólki í ákveðnum búningi sem kallast Tengill,'' segir Eyrún Sigurðardóttir sem opnar einkasýningu i Listasafni ASÍ á morgun sem kallast blóðhola.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir