Nína Magnúsdóttir Klink og Bank

Nína Magnúsdóttir Klink og Bank

Kaupa Í körfu

Efnt verður til sýningarhalds og tónleika þegar Klink og Bank verður opnað formlega á laugardag og stendur dagskráin yfir milli kl. 14 og 18. Er þetta vinnustaður 126 listamanna í 4.915 fermetra húsnæði gömlu Hampiðjunnar í Brautarholti 1, en til þess var stofnað í samvinnu Gallerís Kling & Bang og Landsbanka Íslands. .... Nína Magnúsdóttir hefur umsjón með þessari verksmiðju listsköpunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar