Eldur í utanáliggjandi stigahúsi á Kjalarnesi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldur í utanáliggjandi stigahúsi á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

Nokkur hræðsla greip um sig meðal íbúa á efri hæð fjölbýlishúss á Kjalarnesi þegar þeim varð ljóst að þeir gátu með engu móti komist út úr húsinu eftir að eldur kviknaði í stigagangi hússins í fyrrinótt. MYNDATEXTI: Kolað Eldurinn var bundinn við stigahús og þakskegg og komst aldrei inn í íbúðirnar. Stigagangurinn fylltist af reyk og algjörlega ófær af þeim sökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar