Veiðihundurinn Ben

Ingólfur Guðmundsson

Veiðihundurinn Ben

Kaupa Í körfu

Erfðatæknin kemur víða að gagni og nú er hægt að greina vaxandi arfgenga sjónurýrnun í hundum. Sigrún Ásmundar spurðist fyrir um málið. Þetta var bara eins og að fá hnakkaskot," segir Ingólfur Guðmundsson, en hann var einn af þeim fyrstu sem nýttu sér DNA-tæknina til að athuga hvort hundur sem hann flutti inn frá Bandaríkjunum væri með PRA-sjúkdóminn, eða arfgenga vaxandi sjónurýrnun. Í ljós kom að hundurinn hans, Ben, var sýktur af PRA, en sjúkdómurinn leiðir til þess að hundurinn missir sjónina að fullu. MYNDATEXTI: Veiðihundur Ben er með arfgenga vaxandi sjónurýrnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar