Hundurinn Ben
Kaupa Í körfu
"ÞETTA var eins og að fá hnakkaskot," segir Ingólfur Guðmundsson, en hundurinn hans, Ben, greindist með arfgenga vaxandi sjónurýrnun, PRA, í vor. Ingólfur var með þeim fyrstu sem nýttu sér DNA-tæknina til að greina sjúkdóminn, sem leiðir til þess að hundurinn verður blindur. Sýni var sent til fyrirtækisins Optigen í Bandaríkjunum, sem er þekkt meðal hundaræktenda fyrir að leita uppi erfðagalla í hundum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir