Prjónles til prýði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Prjónles til prýði

Kaupa Í körfu

Veturinn, ískaldur snjórinn, bítandi frostið, næðingssamur vindurinn og jafnvel dularfull og drungaleg þokan á norðurhjara veraldar er tískuhönnuðum um allan heim innblástur ekkert síður en sumargolan, sandurinn og sjórinn yfir heitari mánuðina. MYNDATEXTI Röndótt Litir og mynstur eru líka aðlaðandi fyrir karlmenn, 6.990 kr. All Saints.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar