Prjónles til prýði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Prjónles til prýði

Kaupa Í körfu

Veturinn, ískaldur snjórinn, bítandi frostið, næðingssamur vindurinn og jafnvel dularfull og drungaleg þokan á norðurhjara veraldar er tískuhönnuðum um allan heim innblástur ekkert síður en sumargolan, sandurinn og sjórinn yfir heitari mánuðina. MYNDATEXTI Tískutrefill í vetrarfrostinu, 8.990 kr. Kultur Menn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar